Leita í fréttum mbl.is

Hvar er áhuginn?

Í fyrsta skipti í langan tíma langar mér í raun ekkert til ađ skrifa um ţjóđfélagsmál, eđa pćlingar mínar eđa neitt. Síđustu daga hef ég varla haft áhuga á ađ skrifa pistla eđa annađ slíkt, get hreinlega ekki komiđ orđum á blađ, og í raun hef ég enga ađra skýringu á letí mínu viđ ađ blogga. Síđustu vikur hefur áhugin á skrifum minnkađ töluvert, og eins áhuginn á stjórnmálum farin ađ dvína eitthvađ örlítiđ. En ég nýt ţess ţó ađ ađstođa einn ákveđinn frambjóđenda, og ţađ heldur mér líklega gangandi í pólitíkinni, enda ekki oft sem mađur fćr tćkifćri til ađ ađstođa leiđtoga framtíđarinnar. En vonum ţó ađ áhugin fari ađ vaxa aftur eftir páska, enda ţá verđur kosningabarátta flokkana farin á fullt. En ég kveđ í bili, og vonandi kemur inn ferskur pistill inn sem fyrst hjá manni.

 kv,

Sölmundur Karl Pálsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Ţetta er eđlegt ástand Sölli. Stjórnmál eru langhlaup og ţađ sem gildir er úthald. Hversu oft heldur ţú ađ mér hafi ekki leiđst ţetta og dottiđ í hug ađ hćtta á síđastliđnum 30 árum. Vonbrigđin voru stundum djúp í gamla Alţýđuflokknum en ţá var bara á bíta á jaxlinn og halda áfram...Ţađ eru víst bara ţeir sem hafa ţetta úhald sem ná árangri í ţessum bransa.

Jón Ingi Cćsarsson, 5.4.2007 kl. 09:51

2 Smámynd: Guđrún Helgadóttir

Já sem betur fer fyrir mig og mína nánustu koma tímabil ţegar pólitíski áhuginn víkur fyrir öđrum hlutum. Ef fólk passar sig ekki geta stjórnmál orđiđ ađ ţráhyggju sem lýsir sér hjá sumum stjórnmálamönnum sem stöđugt pólitískt plott alveg laust viđ ađ tengjast áhuga og hagsmunum almennings.

Guđrún Helgadóttir, 8.4.2007 kl. 12:36

3 Smámynd: Magnús Már Guđmundsson

Skil ţig vel. Stundum fćr mađur bara upp í kok, en ţetta er samt svo hriklalega skemmtilegt og mikiđ af góđu fólki sem mađur kynnist í gegnum pólitíkina. Ég hef ekki trú á öđru en ađ ţú öđlist mikinn kraft fyrir lokasprettinn eftir landsfundinn um nćstu helgi. Sjáumst sprćkir ţar. 

Magnús Már Guđmundsson, 8.4.2007 kl. 14:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sölmundur Karl Pálsson
Sölmundur Karl Pálsson
Nemi í samfélags- og hagþróunarfræði við Háskólann á Akureyri. Þórsari, Nallari, en fyrst og fremst jafnaðarmaður.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband