Leita í fréttum mbl.is

Stjórnmálaskóli Samfylkingarinnar á Akureyri

Ungir Jafnađarmenn á Akureyri munu halda stjórnmálaskóla Samfylkingarinnar í Lárusarhúsi Eiđsvallargötu 18 um helgina, ţ.e.a.s. dagana 23. - 24. mars. Skólinn er opinn öllum ađ kostnađarlausu, og vil ég ţví hvetja alla til ţess ađ mćta, enda skemmtilegir fyrirlestrar á dagskrá skólans. Ég hef veriđ ţađ heppinn ađ fá tćkifćri til ađ ađstođa Margréti Kristínu í ađ skipuleggja skólann, og hreint ótrúlegt hversu viđ höfum veriđ lánsöm međ fyrirlesara. Ţađ er ţví líka mikill heiđur ađ fá ađ segja ađ Margrét Kristín verđur einnig skólastjóri skólans, og býst ég viđ ađ hún verđi hreint út sagt stórgóđur skólastjóri. En ég hvet annars alla til ađ koma í stjórnmálaskólann, en ţađ er ekki skylda ađ sitja allan skólann, en auđivitađ vćri ţađ skemmtilegast. En fólk rćđur ţví hvađa fyrirlestra ţau vilja fara á, en ađ sjálfssögđu er mjög erfitt ađ velja bara einn fyrirlestur, margir góđir í bođi. En dagskráin er eftirfarandi:

Stjórnmálaskóli Samfylkingarinnar 23. - 24. mars

Föstudagurinn 23. mars

20:00 Margrét Kristín Helgadóttir skólastjóri - setning stjórnmálaskólans

20:05 Birgir Guđmundsson lektor viđ félagsvísinda og lagadeild HA - Íslensk stjórnskipan, alţingiskosningar og (ESB)

Laugardagurinn 24. mars

10:00 Hermann Jón Tómasson formađur bćjarráđs og Margrét Kristín Helgadóttir formađur Samfélags- og mannréttindaráđs - sveitastjórnmál, meirihlutasamstarf og ungt fólk í pólitík

11:00 Lára Stefánsdóttir varaţingmađur - Stjórnmálamenn og netiđ

Hádegishlé

13:05 Ágúst Ólafur Ágústsson Varaformađur Samfylkingarinnar - Efnahagsmál

14:00 Kristján Möller og Einar Már Sigurđarson Alţingismenn - ţingstörf og nefndarstörf

15:00 Katrín Júlíusdóttir Alţingismađur - framkoma í rćđupúlti - koma hugmyndum sínu vel á framfćri

16:00 Katrín Júlíusdóttir og Hilda Jana Gísladóttir - framkoma í fjölmiđlum

17:00 Margrét Kristín Helgadóttir skólastjóri - Slit stjórnmálaskólans

Ég hvet ţví alla Akureyringa og nćrsveitarmenn ađ mćta í skólann, og frćđast ađeins um stjórnmál, og kynnast um leiđ frambjóđendum og alţingismönnum.

Sölmundur Karl Pálsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Kanski ađ ţiđ ćttuđ ađ skykka foringann ykkar á skólabekk.

Hlynur Jón Michelsen, 22.3.2007 kl. 17:33

2 Smámynd: Páll Jóhannesson

Ingibjörg Sólrún er vissulega mikill foringi skiptir ţá engu hvoru megin skóla borđsins hún sćti - af henni má mikiđ lćra og ég vćri alltaf til í ađ sitja til borđs međ henni. En foringinn okkar í norđ/austur mćtir á stađinn og blessađur ,,Hlynur" mćttu á svćđiđ og gleyptu í ţig mikinn fróđleik frá góđu fólki. 

Páll Jóhannesson, 22.3.2007 kl. 23:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sölmundur Karl Pálsson
Sölmundur Karl Pálsson
Nemi í samfélags- og hagþróunarfræði við Háskólann á Akureyri. Þórsari, Nallari, en fyrst og fremst jafnaðarmaður.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband