Leita í fréttum mbl.is

Tími fyrir breytingar

Ég á ennþá erfitt með að trúa því að ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks hafi verið í 12 ár samfleytt í ríkisstjórn, og Sjálfstæðisflokkur hefur verið í ríkisstjórn í 16 ár. Þurfum við ekki að breyta til? Nú er tími fyrir breytingar, við þurfum þann 12. maí að koma núverandi ríkisstjórn frá, svo að við getum byggt um það velferðarkerfi sem við öll viljum, og það örugga efnahagsumhverfi sem við öll óskum eftir. Breytum rétt þann 12. maí og setjum X-ið fyrir framan S-ið.

 

kv,

 Sölmundur Karl Pálsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Og nú er ríkisstjórnin frá eða svona sem bara starfsstjórn eftir  og hvað finnst þér um ríkisstjórnarmyndun okkar manna og Sjálfstæðisflokks?

Edda Agnarsdóttir, 19.5.2007 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sölmundur Karl Pálsson
Sölmundur Karl Pálsson
Nemi í samfélags- og hagþróunarfræði við Háskólann á Akureyri. Þórsari, Nallari, en fyrst og fremst jafnaðarmaður.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband