Leita í fréttum mbl.is

Afmælisdagur.......

Þennann dag árið 1958 fæddist strákur á fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. En þessi strákur sem er reyndar orðinn maður í dag heitir Páll Jóhannesson, og er sá ágæti maður, faðir minn. Já, takk fyrir, kallinn er orðinn 49 ára í dag. Fyrir þá sem ekki vita, þá skipar hann einnig 16. sætið á lista Samfylkingarinnar í norð- austur kjördæmi, þurfti að koma þessu að Wink.

En það er ekki aðeins afmælið hans sem verður fagnað í dag, en fyrir 25 árum gengu móðir mín og faðir í hjónaband, og munu því fagna silfurbrúðkaupi í dag, að ég held. Það eru ekki allir sem ná að vera giftir í heil 25 ár, og sumir hafa ekki þá þolinmæði að vera í hjónabandi að það endar það oftar en ekki með skilnaði. Sérstaklega hjá hinu svokallaða ,,fræga" fólki, en á þeim bæ þykir gott að halda úti hjónabandi í nokkra mánuði eða jafnvel bara í nokkrar vikur.

En annars vil ég bara senda föður mínum hamingjuóskir með afmælið, og einnig sendi ég þeim hjónum, móður minni og föður hamingjuóskir með brúðkaupsafmælið.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sölmundur Karl Pálsson
Sölmundur Karl Pálsson
Nemi í samfélags- og hagþróunarfræði við Háskólann á Akureyri. Þórsari, Nallari, en fyrst og fremst jafnaðarmaður.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband