Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
28.12.2007 | 17:55
Ný grein á Politik.is
Ætla bara að hvetja fólk til að lesa nýjasta ritstjórnarpistil minn á politik.is. Endilega notið þið tjáninga- og skoðanafrelsið til að kommenta á greinina mína hérna.